top of page

Gögn fyrir greiðslumat

Næsta skref hjá þér er að safna saman eftirfarandi gögnum:

Síðustu skattaskýrslu. 

Afrit af kauptilboðinu, undirrituðu af báðum aðilum.

Afrit af síðustu þremur launaseðlum. 

Staðfestingu á eigin fé fyrir kaupsamningsgreiðslu, afhendingargreiðslu o.s.frv. 

Afrit af öllum öðrum skuldum (skuldabréf) t.d. bílalán, LÍN o.s.frv. 

Staðgreiðsla skatta – 12 mánuðir. Leggja þarf fram gögn um staðgreiðslu skatta síðustu 12 mánaða. Hægt að nálgast á www.skattur.is.

Mikilvægt að þú gefir mér upp tengilið þinn í bankanum svo við getum fylgt málinu eftir.

 ..... Þetta þarf að fara með í þá lánastofnun sem þú munt sækja um lán hjá: hvort sem um er að ræða nýtt lán eða yfirtöku.   

Best er að fara í þetta sem fyrst því ferlið tekur sinn tíma.

bottom of page